Hönnunarmars 2020

Þér er boðið á fyrstu sýningu Studio It Is Vikur, H4. Síðastliðið ár hef ég unnið að skartgripalínu þar sem Heklu vikur er megin efniviðurinn. Línan verður til sýnis á samsýningunni Meira Minna við Kolastíg á nýja Hafnartorginu. Við ætlum að
skála Laugardaginn 28. mars um 13:00 en sýningin verður opin öllum 25.-29. mars.

Sjáumst þá!